Innlent

Draga verði úr loðnuveiðum til að bjarga þorski

Draga verður verulega úr loðnuveiðum ef einhver árangur á að verða af því að draga stórlega úr þorskveiðum til að byggja þorskstofninn upp, eins og var niðurstaða málþings Hafrannsóknastofnunar í gær. Þetta segja reyndir sjómenn og fleiri sem til fiskveiða þekkja og segja að ef þorskstofninn fari að stækka á ný skorti hann loðnu til átu sem nú sé að miklu leiti veidd frá honum, þannig að stærri þorskar fari einfaldlega að éta þá minni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×