Ekki enn ástæða til að vara Íslendinga gegn því að ferðast til Frakklands 7. nóvember 2005 17:35 Tómas Ingi Olrich, sendiherra Íslands í París, segir að ekki sé ástæða til að vara Íslendinga við því að koma til Parísar eða annarra borga í Frakklandi, enn sem komið er. Hins vegar sé fylgst með framvindu mála og staðan metin. Tómas Ingi Olrich segir að óeirðirnar séu einkum í úthverfum Parísar en engu að síður sé full ástæða til að hafa varann á. Sendiherran segir að Íslendingar búsettir í París eða íslenskir ferðamenn, hafi ekki leitað til sendiráðsins vegna óeirðanna.Hann segir óeiðirnar teknar mjög alvarlega af stjórnvöldum í Frakklandi. Þau séu ákveðin í að taka málið föstum tökum. Fyrst þurfi að koma á lögum og reglu á ný og stöðva óeirðirnar, síðan verði ráðist að rót vandans og orsakir óeirðanna skoðaðar. Tómas Ingi segir ýmiss samtök múhameðstrúarmanna í Frakklandi hafa lagt sitt af mörkum til að róa fólk. Það væru því ekki eingöngu stjórnvöld og lögregla sem reyndu að stöðva óeirðirnar. Allir vilji að þeim linni sem fyrst. Ráðmenn í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Bretlandi, Rússlandi og Hollandi hafa nú varað ríkisborgara sína við að ferðast til Frakklands sem er vinsælasta ferðamannaland heims. Leon Bertrand, ferðamálaráðherra landsins, viðurkennir að óeirðirnar geti haft áhrif á komu ferðamanna ef þær dragast á langinn. Á hinn bóginn sé alla jafna ekki mikið um ferðamenn á þeim svæðum sem orðið hvað verst úti. Ráðherrann segir að hingað til hafi enginn ferðamaður lent í vandræðum. Frakkland sé þrátt fyrir allt öruggt land fyrir ferðamenn. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Tómas Ingi Olrich, sendiherra Íslands í París, segir að ekki sé ástæða til að vara Íslendinga við því að koma til Parísar eða annarra borga í Frakklandi, enn sem komið er. Hins vegar sé fylgst með framvindu mála og staðan metin. Tómas Ingi Olrich segir að óeirðirnar séu einkum í úthverfum Parísar en engu að síður sé full ástæða til að hafa varann á. Sendiherran segir að Íslendingar búsettir í París eða íslenskir ferðamenn, hafi ekki leitað til sendiráðsins vegna óeirðanna.Hann segir óeiðirnar teknar mjög alvarlega af stjórnvöldum í Frakklandi. Þau séu ákveðin í að taka málið föstum tökum. Fyrst þurfi að koma á lögum og reglu á ný og stöðva óeirðirnar, síðan verði ráðist að rót vandans og orsakir óeirðanna skoðaðar. Tómas Ingi segir ýmiss samtök múhameðstrúarmanna í Frakklandi hafa lagt sitt af mörkum til að róa fólk. Það væru því ekki eingöngu stjórnvöld og lögregla sem reyndu að stöðva óeirðirnar. Allir vilji að þeim linni sem fyrst. Ráðmenn í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Bretlandi, Rússlandi og Hollandi hafa nú varað ríkisborgara sína við að ferðast til Frakklands sem er vinsælasta ferðamannaland heims. Leon Bertrand, ferðamálaráðherra landsins, viðurkennir að óeirðirnar geti haft áhrif á komu ferðamanna ef þær dragast á langinn. Á hinn bóginn sé alla jafna ekki mikið um ferðamenn á þeim svæðum sem orðið hvað verst úti. Ráðherrann segir að hingað til hafi enginn ferðamaður lent í vandræðum. Frakkland sé þrátt fyrir allt öruggt land fyrir ferðamenn.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira