Rauð bindi grundvallaratriði í kosningum 3. nóvember 2005 20:45 Hart er barist um atkvæði átján þúsund Reykvíkinga sem eru á kjörskrá Sjálfstæðisflokksins og hafa í hendi sér hver verður kosinn borgarstjóraefni í prófkjörinu um helgina. Frambjóðendurnir leggja ýmislegt á sig til að heilla kjósendur upp úr skónum með hugmyndaauðgi og ekki síst réttu ímyndinni, þar sem rauð bindi eru grundvallaratriði. Þeir sem þekkja til kosningabaráttu eins og þeir Vilhjálmur Vilhjálmsson og Gísli Marteinn Baldursson heyja um fyrsta sæti á lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík þessa dagana segja ljóst að hvor um sig eyði ekki minna en 10 milljónum til að koma sjálfum sér á framfæri. Auglýsingarnar sem blasa hvarvetna við eru þó ekki stærsti kostnaðarliðurinn. Báðir reka kosningaskrifstofur sem hver sem er getur rápað inn og út, og fengið blöðru og kaffi og með því. Kostnaðurinn við það eitt að senda bæklinga til allra flokksbundinna sjálfstæðismanna í Reykjavík til að hreyfa við þeim einu sinni mun nema um þremur og hálfri milljón króna. Bara frímerkin kosta um sex hundruð þúsund krónur. Síðustu daga hefur þetta sama fólk og fær glansandi bæklingana einnig verið mikið í símanum þegar hvort tveggja sjálfboðaliðar á vegum frambjóðendanna og fólk á launum hringir í það til að minna á sinn mann. Svo má búast við fleiri símtölum á kördag þegar aftur verður minnt á kosningarnar og fylgst með því hvort fólk sé ekki örugglega búið að kjósa. Þá er talað um mikla smölun frambjóðendanna og sagt að vel á annað þúsund nýskráningar hafi borist flokknum. Svo má velta því fyrir sér hvort þetta sé til einskis, hvort þeir Vilhjálmur og Gísli séu ekki bara að fley g ja milljónunum út úm gluggann. Þeir sem til þekkja segja almenning löngu hafa gert upp hug sinn og auglýsingaskrumið breyti því litlu. Hins vegar sé svo mjótt á munum að hvorugur geti slakað á klónni. En þetta er bara endaspretturinn. Það er einungis hægt að ímynda sér undirbúningsvinnuna þegar fundin var rétta blandan af áhugamálum frambjóðandans og þeim málum sem teljast heit hjá kjósendum, rétta orðfærið fundið og skilaboðin meitluð svo þau komist nú örugglega til skila. Í slagnum um mínúturnar í ljósvakamiðlunum skiptir enda miklu máli að frambjóðendur viti hvað þeir ætla að segja, hvernig þeir segja það og jafnvel hvar þagnarpásur eiga að vera. Svo hafa þ eir Vilhjálmur og Gísli Marteinn dúkkað upp á ótrúlegustu stöðum. Vilhjálmur á FM957 og Gísli Marteinn á X-inu svo fátt eitt sé nefnt. Forseti Bandaríkjanna skrifar engar ræður, heldur hefur fólk á launum við að henda þeim á milli sín og spurning hversu langt í þá áttina Íslendingar séu að færast. Hvað sé ekta við frambjóðandann sem kveikir löngun til að greiða honum atkvæði ef stílisti klæðir hann, auglýsingastofa velur slagorðin og almannatengill býr til ímynd hins fullkomna frambjóðanda. Svo er til nokkuð sem kalla má einkennisbúning karlkyns frambjóðandans. Það er rautt bindi og svartur jakki, einhverra hluta vegna. En það er ekki bara í prófkjör sjálfstæðismanna sem sjá má þennan búning. Allir forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum síðustu ár, sem og Tony Blair, hafi verið skartað rauðu bindi og það er engin tilviljun, svona klæða bara aðalmennirnir sig. Því mætti ætla aðGísli og Vilhjálmurspyrji einhvern annan en konuna sína í hverju skuli vera þegar veiða á atkvæði en báðir hafa þeir notið liðsinnis færustualmannatenglalandsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Hart er barist um atkvæði átján þúsund Reykvíkinga sem eru á kjörskrá Sjálfstæðisflokksins og hafa í hendi sér hver verður kosinn borgarstjóraefni í prófkjörinu um helgina. Frambjóðendurnir leggja ýmislegt á sig til að heilla kjósendur upp úr skónum með hugmyndaauðgi og ekki síst réttu ímyndinni, þar sem rauð bindi eru grundvallaratriði. Þeir sem þekkja til kosningabaráttu eins og þeir Vilhjálmur Vilhjálmsson og Gísli Marteinn Baldursson heyja um fyrsta sæti á lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík þessa dagana segja ljóst að hvor um sig eyði ekki minna en 10 milljónum til að koma sjálfum sér á framfæri. Auglýsingarnar sem blasa hvarvetna við eru þó ekki stærsti kostnaðarliðurinn. Báðir reka kosningaskrifstofur sem hver sem er getur rápað inn og út, og fengið blöðru og kaffi og með því. Kostnaðurinn við það eitt að senda bæklinga til allra flokksbundinna sjálfstæðismanna í Reykjavík til að hreyfa við þeim einu sinni mun nema um þremur og hálfri milljón króna. Bara frímerkin kosta um sex hundruð þúsund krónur. Síðustu daga hefur þetta sama fólk og fær glansandi bæklingana einnig verið mikið í símanum þegar hvort tveggja sjálfboðaliðar á vegum frambjóðendanna og fólk á launum hringir í það til að minna á sinn mann. Svo má búast við fleiri símtölum á kördag þegar aftur verður minnt á kosningarnar og fylgst með því hvort fólk sé ekki örugglega búið að kjósa. Þá er talað um mikla smölun frambjóðendanna og sagt að vel á annað þúsund nýskráningar hafi borist flokknum. Svo má velta því fyrir sér hvort þetta sé til einskis, hvort þeir Vilhjálmur og Gísli séu ekki bara að fley g ja milljónunum út úm gluggann. Þeir sem til þekkja segja almenning löngu hafa gert upp hug sinn og auglýsingaskrumið breyti því litlu. Hins vegar sé svo mjótt á munum að hvorugur geti slakað á klónni. En þetta er bara endaspretturinn. Það er einungis hægt að ímynda sér undirbúningsvinnuna þegar fundin var rétta blandan af áhugamálum frambjóðandans og þeim málum sem teljast heit hjá kjósendum, rétta orðfærið fundið og skilaboðin meitluð svo þau komist nú örugglega til skila. Í slagnum um mínúturnar í ljósvakamiðlunum skiptir enda miklu máli að frambjóðendur viti hvað þeir ætla að segja, hvernig þeir segja það og jafnvel hvar þagnarpásur eiga að vera. Svo hafa þ eir Vilhjálmur og Gísli Marteinn dúkkað upp á ótrúlegustu stöðum. Vilhjálmur á FM957 og Gísli Marteinn á X-inu svo fátt eitt sé nefnt. Forseti Bandaríkjanna skrifar engar ræður, heldur hefur fólk á launum við að henda þeim á milli sín og spurning hversu langt í þá áttina Íslendingar séu að færast. Hvað sé ekta við frambjóðandann sem kveikir löngun til að greiða honum atkvæði ef stílisti klæðir hann, auglýsingastofa velur slagorðin og almannatengill býr til ímynd hins fullkomna frambjóðanda. Svo er til nokkuð sem kalla má einkennisbúning karlkyns frambjóðandans. Það er rautt bindi og svartur jakki, einhverra hluta vegna. En það er ekki bara í prófkjör sjálfstæðismanna sem sjá má þennan búning. Allir forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum síðustu ár, sem og Tony Blair, hafi verið skartað rauðu bindi og það er engin tilviljun, svona klæða bara aðalmennirnir sig. Því mætti ætla aðGísli og Vilhjálmurspyrji einhvern annan en konuna sína í hverju skuli vera þegar veiða á atkvæði en báðir hafa þeir notið liðsinnis færustualmannatenglalandsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent