Launaleynd til trafala 22. október 2005 00:01 Kvenfrelsi og jafnréttismál verða meðal helstu áherslumála Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs að loknum landsfundi flokksins sem lýkur á Grand hóteli í Reykjavík í dag.„Við ákváðum fyrir tveimur árum að endurskoða stefnu-yfirlýsingu- okkar með það fyrir augum að koma þessum málum í sviðsljósið. Landsfundi lýkur daginn fyrir kvennafrídaginn og það fer vel á því að koma kvenfrelsismálum í sviðsljósið,“ segir Katrín Jakobsdóttir, varaformaður -vinstri- grænna. Hún segir að ástæða sé til að nota hugtakið kvenfrelsi, en ekki aðeins jafnrétti kynjanna, til þess að endurspegla áherslurnar. „Konur eru reyndar meirihluti kjósenda vinstri grænna. Við erum ekkert að reyna að sækja nýtt fylgi til kvenna með nýjum áherslum heldur erum við að setja kvenfrelsið formlega í stefnuyfirlýsingu okkar og gera málaflokkinn að meginstoð í starfi okkar.“ Í pallborðsumræðum á landsfundinum um kvenfrelsi kom fram í máli Atla Gíslasonar lögfræðings að íslenska ríkið og önnur ríki sem bundin eru mannréttindasáttmálum ættu með virkum úrræðum að tryggja að konur og karlar nytu jafns réttar í hvívetna. Það ætti líka við um sömu laun fyrir sambærileg og jafn verðmæt störf. „Ríkið lætur mannréttindabrot, sem kynbundinn launamunur er, viðgangast... Við megum ekki sitja með hendur í skauti.“ Atli taldi launaleynd vera meinsemd og sagði brýnt að jafnréttisyfirvöld fengju heimild til þess að aflétta slíkri leynd. „Það merkilega er að samkeppnisstofnun, skattayfirvöld og fjármálaeftirlitið hafa þessar heimildir. En þegar maður vill fá heimild til þess að rjúfa viðvarandi mannréttindabrot þá sýpur ríkisstjórnin hveljur og ýmsir íhaldsmenn. Það er mun brýnna að veita heimildir til þess að rjúfa þessa kyrrstöðu gagnvart konum heldur en að eltast við það hvort fjármálafyrirtæki fara sínu fram.“ Atli Gíslason minnti á að ríkið bæri mikla ábyrgð sem stærsti atvinnurekandinn og viðsemjandinn um launakjör kvenna: „Þar eru hæg heimatökin.“ Fréttir Innlent Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Kvenfrelsi og jafnréttismál verða meðal helstu áherslumála Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs að loknum landsfundi flokksins sem lýkur á Grand hóteli í Reykjavík í dag.„Við ákváðum fyrir tveimur árum að endurskoða stefnu-yfirlýsingu- okkar með það fyrir augum að koma þessum málum í sviðsljósið. Landsfundi lýkur daginn fyrir kvennafrídaginn og það fer vel á því að koma kvenfrelsismálum í sviðsljósið,“ segir Katrín Jakobsdóttir, varaformaður -vinstri- grænna. Hún segir að ástæða sé til að nota hugtakið kvenfrelsi, en ekki aðeins jafnrétti kynjanna, til þess að endurspegla áherslurnar. „Konur eru reyndar meirihluti kjósenda vinstri grænna. Við erum ekkert að reyna að sækja nýtt fylgi til kvenna með nýjum áherslum heldur erum við að setja kvenfrelsið formlega í stefnuyfirlýsingu okkar og gera málaflokkinn að meginstoð í starfi okkar.“ Í pallborðsumræðum á landsfundinum um kvenfrelsi kom fram í máli Atla Gíslasonar lögfræðings að íslenska ríkið og önnur ríki sem bundin eru mannréttindasáttmálum ættu með virkum úrræðum að tryggja að konur og karlar nytu jafns réttar í hvívetna. Það ætti líka við um sömu laun fyrir sambærileg og jafn verðmæt störf. „Ríkið lætur mannréttindabrot, sem kynbundinn launamunur er, viðgangast... Við megum ekki sitja með hendur í skauti.“ Atli taldi launaleynd vera meinsemd og sagði brýnt að jafnréttisyfirvöld fengju heimild til þess að aflétta slíkri leynd. „Það merkilega er að samkeppnisstofnun, skattayfirvöld og fjármálaeftirlitið hafa þessar heimildir. En þegar maður vill fá heimild til þess að rjúfa viðvarandi mannréttindabrot þá sýpur ríkisstjórnin hveljur og ýmsir íhaldsmenn. Það er mun brýnna að veita heimildir til þess að rjúfa þessa kyrrstöðu gagnvart konum heldur en að eltast við það hvort fjármálafyrirtæki fara sínu fram.“ Atli Gíslason minnti á að ríkið bæri mikla ábyrgð sem stærsti atvinnurekandinn og viðsemjandinn um launakjör kvenna: „Þar eru hæg heimatökin.“
Fréttir Innlent Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira