Dregið í UEFA bikarnum 4. október 2005 00:01 Í morgun var dregið í undanriðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, þar sem Íslendingar verða í eldlínunni í vetur. Bolton og Middlesbrough eru fulltrúar Englendinga í keppninni. Grétar Rafn Steinsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmar leika í riðli með Middlesbrough, en Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Halmstad leika í erfiðum riðli með Sampdoria, Hertha Berlin, Lens og Steua Búkarest. Bolton er sömuleiðis í erfiðum riðli, þar sem þeir leika við Sevilla, Besiktas, Zenit og Guimaraes. Sam Allardyce, stjóri Bolton var ánægður með útkomuna. "Við erum í riðli með frábærum liðum sem munu gera okkur erfitt fyrir, en við komumst hingað af því við áttum það skilið og það verður gaman að sjá hvert við komumst í Evrópukeppninni í ár," sagði hann. Hér má sjá hvaða lið leika saman í riðlum, en fyrstu leikirnir verða spilaðir þann 20 nóvember. A-riðillAS Monaco Slavia Prague Hamburg CSKA Sofia Viking Stavanger B-riðillLokomotiv Moscow Espanyol Palermo Brondby Maccabi Petah-Tikva C-riðillHertha Berlin Lens Sampdoria Steaua Bucharest Halmstad D-riðillAZ Alkmaar Middlesbrough FC Dnipro Grasshopper Zurich Litex Lovech E-riðillAS Roma Basel C Zvezda Strasbourg Tromso F-riðillCSKA Moscow Marseille Heerenveen Levski Sofia Dinamo Bucharest G-riðillVfb Stuttgart PAOK Salonika Shakhtar Donetsk Rennes Rapid Bucharest H-riðillBesiktas Sevilla Bolton St Petersburg Vitoria Guimaraes Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Í morgun var dregið í undanriðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, þar sem Íslendingar verða í eldlínunni í vetur. Bolton og Middlesbrough eru fulltrúar Englendinga í keppninni. Grétar Rafn Steinsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmar leika í riðli með Middlesbrough, en Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Halmstad leika í erfiðum riðli með Sampdoria, Hertha Berlin, Lens og Steua Búkarest. Bolton er sömuleiðis í erfiðum riðli, þar sem þeir leika við Sevilla, Besiktas, Zenit og Guimaraes. Sam Allardyce, stjóri Bolton var ánægður með útkomuna. "Við erum í riðli með frábærum liðum sem munu gera okkur erfitt fyrir, en við komumst hingað af því við áttum það skilið og það verður gaman að sjá hvert við komumst í Evrópukeppninni í ár," sagði hann. Hér má sjá hvaða lið leika saman í riðlum, en fyrstu leikirnir verða spilaðir þann 20 nóvember. A-riðillAS Monaco Slavia Prague Hamburg CSKA Sofia Viking Stavanger B-riðillLokomotiv Moscow Espanyol Palermo Brondby Maccabi Petah-Tikva C-riðillHertha Berlin Lens Sampdoria Steaua Bucharest Halmstad D-riðillAZ Alkmaar Middlesbrough FC Dnipro Grasshopper Zurich Litex Lovech E-riðillAS Roma Basel C Zvezda Strasbourg Tromso F-riðillCSKA Moscow Marseille Heerenveen Levski Sofia Dinamo Bucharest G-riðillVfb Stuttgart PAOK Salonika Shakhtar Donetsk Rennes Rapid Bucharest H-riðillBesiktas Sevilla Bolton St Petersburg Vitoria Guimaraes
Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira