Sport

Cocu ekki með Hollendingum

Knattspyrnumaðurinn Philip Cocu missir af tveimur næstu leikjum Hollendinga í undankeppni HM eftir að hafa verið rekinn út af í leik gegn Andorra fyrr í þessum mánuði. Hollendingar hafa forystu í 1. riðli og þurfa eitt stig í viðbót til þess að tryggja sér farseðilinn í úrslitakeppnina í Þýskalandi á næsta ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×