Mörkunum rignir í Laugardalnum
Dóra María Lárusdóttir var að koma Íslandi í 3-0 gegn Hvít Rússum á Laugardalsvelli, aðeins 2 mínútum efir mark Margrétar Láru. Dóra er þar með búin að skora tvívegis í leiknum. Yfirburðir Íslands eru algerir og ráða stelpurnar auðveldlega gangi leiksins.
Mest lesið




Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak
Enski boltinn

Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins?
Enski boltinn

Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik
Íslenski boltinn

Netverslun Liverpool hrundi vegna álags
Enski boltinn


Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer
Enski boltinn

Gaf tannlækninum teinanna sína
Fótbolti