Mótmæli töfðu umferð 29. júlí 2005 00:01 Nokkrar tafir urðu á umferð þegar á þriðja tug atvinnubílstjóra mótmæltu olíugjaldi í gær. Bílstjórarnir óku á um þrjátíu kílómetra hraða um götur Reykjavíkur og hægðu þannig á umferð án þess þó að stöðva hana alveg. Bílstjórarnir byrjuðu að safnast saman á Sæmundargötu við Háskóla Íslands um klukkan tvö í gær og kom lögregla strax á staðinn að sögn Árna Friðmundssonar, varðstjóra hjá Lögreglunni í Reykjavík. Bílstjórarnir lögðu síðan stað um klukkan hálffjögur og lagði Sturla Jónsson, forsvarsmaður hópsins, áherslu á ekki yrði keyrt undir helmingi löglegs hámarkshraða auk þess sem ekki yrði farið til Mosfellsbæjar vegna framkvæmda sem gætu skapað hættu. Bílstjórarnir skiptu sér í hópa sem keyrðu mismunandi leiðir um Reykjavík að Rauðavatni þar sem allir mættust. Þaðan ók hópur bílstjóra Suðurlandsveg að Litlu kaffistofunni en annar hópur fór aftur inn í borgina. Mótmælaaðgerðum lauk undir klukkan sex. Lögregla var með viðbúnað um alla borg að sögn Árna og voru menn beðnir að mæta fyrr til vinnu en aðra föstudaga. "Við fylgjumst auðvitað vel með mótmælunum en sinnum einnig hinni venjulegu verslunarmannahelgarumferð," segir hann. Ekki kom til mikilla afskipta lögreglu af mótmælendunum en þó voru bílstjórar á Suðurlandsvegi beðnir um að víkja fyrir annarri umferð um stundarsakir. Sturla Jónsson, forsvarsmaður atvinnubílstjóranna, var sáttur við mótmælin. "Við áttum góða samvinnu við lögregluna og allt gekk vel fyrir sig," segir Sturla sem vill með aðgerðunum ná eyrum ráðamanna vegna olíugjaldsins sem komið var á þann 1. júlí. Annars segir hann verða gripið til frekari mótmælaaðgerða. Vegfarendur sem Fréttablaðið náði tali af við Rauðavatn kváðust ekki telja atvinnubílstjóra nota réttar leiðir til þess að vekja athygli á málstað sínum. Lýstu flestir óánægju með umferðartafirnar og sögðu aðgerðirnar ekki bitna á neinum nema fólkinu í landinu. Sumir þeyttu þó flautur sínar til þess að sýna bílstjórunum stuðning. Fréttir Innlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Sjá meira
Nokkrar tafir urðu á umferð þegar á þriðja tug atvinnubílstjóra mótmæltu olíugjaldi í gær. Bílstjórarnir óku á um þrjátíu kílómetra hraða um götur Reykjavíkur og hægðu þannig á umferð án þess þó að stöðva hana alveg. Bílstjórarnir byrjuðu að safnast saman á Sæmundargötu við Háskóla Íslands um klukkan tvö í gær og kom lögregla strax á staðinn að sögn Árna Friðmundssonar, varðstjóra hjá Lögreglunni í Reykjavík. Bílstjórarnir lögðu síðan stað um klukkan hálffjögur og lagði Sturla Jónsson, forsvarsmaður hópsins, áherslu á ekki yrði keyrt undir helmingi löglegs hámarkshraða auk þess sem ekki yrði farið til Mosfellsbæjar vegna framkvæmda sem gætu skapað hættu. Bílstjórarnir skiptu sér í hópa sem keyrðu mismunandi leiðir um Reykjavík að Rauðavatni þar sem allir mættust. Þaðan ók hópur bílstjóra Suðurlandsveg að Litlu kaffistofunni en annar hópur fór aftur inn í borgina. Mótmælaaðgerðum lauk undir klukkan sex. Lögregla var með viðbúnað um alla borg að sögn Árna og voru menn beðnir að mæta fyrr til vinnu en aðra föstudaga. "Við fylgjumst auðvitað vel með mótmælunum en sinnum einnig hinni venjulegu verslunarmannahelgarumferð," segir hann. Ekki kom til mikilla afskipta lögreglu af mótmælendunum en þó voru bílstjórar á Suðurlandsvegi beðnir um að víkja fyrir annarri umferð um stundarsakir. Sturla Jónsson, forsvarsmaður atvinnubílstjóranna, var sáttur við mótmælin. "Við áttum góða samvinnu við lögregluna og allt gekk vel fyrir sig," segir Sturla sem vill með aðgerðunum ná eyrum ráðamanna vegna olíugjaldsins sem komið var á þann 1. júlí. Annars segir hann verða gripið til frekari mótmælaaðgerða. Vegfarendur sem Fréttablaðið náði tali af við Rauðavatn kváðust ekki telja atvinnubílstjóra nota réttar leiðir til þess að vekja athygli á málstað sínum. Lýstu flestir óánægju með umferðartafirnar og sögðu aðgerðirnar ekki bitna á neinum nema fólkinu í landinu. Sumir þeyttu þó flautur sínar til þess að sýna bílstjórunum stuðning.
Fréttir Innlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Sjá meira