Erlent

Tvær sprengingar á Spáni

Tvær sprengjur sprungu við þjóðveg nærri Madríd á Spáni í dag. Enginn er sagður hafa slasast í sprengingunum. ETA, aðskilnaðarsamtök Baska, lýstu tilræðunum á hendur sér. Helgin sem nú gengur í garð er mikil ferðahelgi á Spáni líkt og hér á landi og því margir bílar á þjóðvegum landsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×