Erlent

Fánasaumur á Gaza

Saumastofur á Gaza svæðinu vinna nú nótt sem nýtan dag við að sauma fána sem á að flagga þegar Ísraelar yfirgefa Gaza, um miðjan næsta mánuð. Heimastjórn Palestínu hefur pantað sextíu þúsund palestínska fána. Þrjátíu og fimm þúsund til viðbótar hafa verið pantaðir með merki Fatah hreyfingararinnar og loks hafa verið pantaðir tuttugu þúsund með myndum af Mahmúd Abbas og Yasser Arafat.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×