Eina leiðin að mati bílstjóra 28. júlí 2005 00:01 Óánægðir atvinnubílstjórar ætla að nota fjörutíu tonna trukka, svo tugum skiptir, til þess að trufla umferð út úr höfuðborginni um verslunarmannahelgina. Lögreglan segir þetta vera hættuspil, sem ekki verði liðið. Bílstjórarnir eru að mótmæla breytingum á olíugjaldi og hafa ákveðið að trufla umferð um verslunarmannahelgina, til þess að láta óánægju sína í ljós. Lögreglan hefur reynt að fá þá ofan af því og boðist til að aðstoða þá við að mótmæla á einhvern annan hátt, en því hefur verið hafnað. Sturla Jónsson, talsmaður mótmælahópsins segir að þetta sé eina leiðin til þess að láta taka eftir sér. Lögreglan hefur sagt að hún muni grípa til aðgerða, en Sturla telur að hún geti ekki mikið gert. Hann sagði engin tæki til í landinu sem hægt sé að nota til að koma 30-40 tonna bílum í burtu. Einna helst væri hægt að draga svona tæki í burt með jarðýtu. Jón segir að þessar breytingar á olíugjaldinu eigi eftir að koma illa niður á landsmönnum öllum, þar sem þær muni valda stórhækkunum á flutningskostnaði. Bílstjórarnir séu því ekki aðeins að berjast fyrir sjálfa sig. Bæði lögregla og Slysavarnarfélagið Landsbjörg vara við þessum aðgerðum og segja þær algjört hættuspil. Landsbjörg segir í fréttatilkynningu að mótmælin gætu reynst hættuleg þeim ökumönnum sem eru að leið út úr bænum á þeim tíma sem mótmælin fara fram og klukkustundirnar á eftir. Ástæðan er sú að þegar svo mikil umferð er, þá hægist á henni og ekki bætir úr ef stöðva, eða hægja á á umferð, og þannig gætu menn farið að taka óþarfa áhættu í umferðinni því þolinmæðin þeirra sé brostin. Ljóst er að ef að mótmælum atvinnubílstjóra verður gæti það reynt á þolrif þeirra ökumanna sem þurfa að aka framhjá þeim, en búsat má við miklum töfum ef þau verða. Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Óánægðir atvinnubílstjórar ætla að nota fjörutíu tonna trukka, svo tugum skiptir, til þess að trufla umferð út úr höfuðborginni um verslunarmannahelgina. Lögreglan segir þetta vera hættuspil, sem ekki verði liðið. Bílstjórarnir eru að mótmæla breytingum á olíugjaldi og hafa ákveðið að trufla umferð um verslunarmannahelgina, til þess að láta óánægju sína í ljós. Lögreglan hefur reynt að fá þá ofan af því og boðist til að aðstoða þá við að mótmæla á einhvern annan hátt, en því hefur verið hafnað. Sturla Jónsson, talsmaður mótmælahópsins segir að þetta sé eina leiðin til þess að láta taka eftir sér. Lögreglan hefur sagt að hún muni grípa til aðgerða, en Sturla telur að hún geti ekki mikið gert. Hann sagði engin tæki til í landinu sem hægt sé að nota til að koma 30-40 tonna bílum í burtu. Einna helst væri hægt að draga svona tæki í burt með jarðýtu. Jón segir að þessar breytingar á olíugjaldinu eigi eftir að koma illa niður á landsmönnum öllum, þar sem þær muni valda stórhækkunum á flutningskostnaði. Bílstjórarnir séu því ekki aðeins að berjast fyrir sjálfa sig. Bæði lögregla og Slysavarnarfélagið Landsbjörg vara við þessum aðgerðum og segja þær algjört hættuspil. Landsbjörg segir í fréttatilkynningu að mótmælin gætu reynst hættuleg þeim ökumönnum sem eru að leið út úr bænum á þeim tíma sem mótmælin fara fram og klukkustundirnar á eftir. Ástæðan er sú að þegar svo mikil umferð er, þá hægist á henni og ekki bætir úr ef stöðva, eða hægja á á umferð, og þannig gætu menn farið að taka óþarfa áhættu í umferðinni því þolinmæðin þeirra sé brostin. Ljóst er að ef að mótmælum atvinnubílstjóra verður gæti það reynt á þolrif þeirra ökumanna sem þurfa að aka framhjá þeim, en búsat má við miklum töfum ef þau verða.
Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira