15 milljarða aukning tekjuskatts 27. júlí 2005 00:01 Álagning tekjuskatta í ár er um 145 milljarðar króna að útsvarinu meðtöldu. Barnabætur og vaxtabætur eru samtals um tíu milljarðar," segir Indriði H. Þorláksson ríkisskattstjóri. Hann segir að sömu skattar hafi verið um 130 milljarðar á síðasta ári. Skatttekjur ríkissjóðs af tekjuskatti einstaklinga hafa því aukist um fimmtán milljarða króna, eða 11,5 prósent, milli áranna 2003 og 2004. Aðspurður um ástæður þessarar aukningar segir Indriði: "Þetta er hærra en í fyrra sem eðlilegt er því það hefur náttúrlega verið mikil gróska í þjóðlífinu. Laun hafa hækkað og þá hækka skattarnir af sjálfu sér. Þetta fylgist að." Indriði segir að stór hluti skattanna, aðallega skattar í staðgreiðslu og barnabætur, hafi verið greiddir fyrir fram þannig að lítill hluti þessara fjárhæðar komi til uppgjörs nú. Hann segir að nokkuð jöfn skipting sé á milli framteljenda sem ættu endurkröfu og útborganir til framteljenda. "Hins vegar eru endurkröfur eða viðbótarálagning ekki mjög miklar þar sem staðgreiðslukerfið virkar mjög vel og tekur þetta samtímis," segir Indriði. Skattstjórar leggja á morgun fram skrár með álagningu opinberra gjalda árið 2005. Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Sjá meira
Álagning tekjuskatta í ár er um 145 milljarðar króna að útsvarinu meðtöldu. Barnabætur og vaxtabætur eru samtals um tíu milljarðar," segir Indriði H. Þorláksson ríkisskattstjóri. Hann segir að sömu skattar hafi verið um 130 milljarðar á síðasta ári. Skatttekjur ríkissjóðs af tekjuskatti einstaklinga hafa því aukist um fimmtán milljarða króna, eða 11,5 prósent, milli áranna 2003 og 2004. Aðspurður um ástæður þessarar aukningar segir Indriði: "Þetta er hærra en í fyrra sem eðlilegt er því það hefur náttúrlega verið mikil gróska í þjóðlífinu. Laun hafa hækkað og þá hækka skattarnir af sjálfu sér. Þetta fylgist að." Indriði segir að stór hluti skattanna, aðallega skattar í staðgreiðslu og barnabætur, hafi verið greiddir fyrir fram þannig að lítill hluti þessara fjárhæðar komi til uppgjörs nú. Hann segir að nokkuð jöfn skipting sé á milli framteljenda sem ættu endurkröfu og útborganir til framteljenda. "Hins vegar eru endurkröfur eða viðbótarálagning ekki mjög miklar þar sem staðgreiðslukerfið virkar mjög vel og tekur þetta samtímis," segir Indriði. Skattstjórar leggja á morgun fram skrár með álagningu opinberra gjalda árið 2005.
Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Sjá meira