Innlent

Umræður um varnastöðina í USA

Óvíst er hvaða breytingar það hefur í för með sér ef bandaríski flugherinn tekur við rekstri varnarstöðvarinnar í Keflavík af flotanum. Umræður um þennan möguleika fara nú fram innan bandaríska stjórnkerfisins og eiga íslensk stjórnvöld engan þátt í þeim, en hinsvegar verið sagt frá því að þær ættu sér stað. Talsmaður varnarstöðvarinnar sagði í samtali við fréttastofuna, að ekki lægi fyrir hvort einhverjar breytingar verði á mannahaldi ef af þessum umskiptum verður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×