Byggð eykst enn í Kópavogi 27. júlí 2005 00:01 Hafist verður handa við byggingu fyrstu fjölbýlishúsanna við Lund í Kópavogi innan nokkurra vikna. Skammt frá munu tvö önnur hverfi rísa á næstu árum, það er á Kópavogstúni og bryggjuhverfi við Fossvoginn. Mynd Kópavogs hefur breyst mikið frá árinu 1994 þegar ekkert hús hafði verið byggt austan Reykjanesbrautar. Þar hafa nú risið tvö ný hverfi og eru tvö hverfi til viðbótar í uppbyggingu. En breytingar verða líka í grónum hverfum á næstu árum. Hús hafa verið rifin á landi Lundar í og verður hafist handa við byggingar þar í lok ágúst eða byrjun september. Gert er ráð fyrir 394 íbúðum sem í munu búa um 1200 manns. Gunnsteinn Sigurðsson bæjarfulltrúi segir skipulag þar verulega breytt frá upphaflegu hugmyndinni. Mikil andstaða hafi verið við henni og hugmyndinni því einfaldlega hent. Þá er verið að undirbúa átta hektara stórt byggingasvæði í vesturbæ Kópavogs við Fossvoginn en fimm hektarar svæðisins verða á landfyllingu. Þar er gert ráð fyrir um 390 íbúðum. Spurður hvort tekist hafi að skipuleggja svæðið í sátt við þá sem þar búa fyrir segir Gunnsteinn að reynt hafi verið að taka eins mikið tillit til þeirrar byggðar sem fyrir sé eins og frekast sé kostur. Mörg hús hafi t.a.m. verið lækkuð frá því sem var í upphaflegri hugmynd. Upphaflega stóð til að hæstu húsin yrðu fimm hæða en eftir mótmæli íbúa hefur verið ákveðið að ekkert húsanna verði hærra en fjöggurra hæða. Breytingarnar munu jafnvel ná með tímanum vestast á Kársnesið þar sem íbúðarbyggð hefur blandast iðnaðarhverfi. Gert hefur verið ráð fyrir nýtískulegri smábátahöfn við bryggjuhverfið. En að fleiru er unnið á grónum bæjarhlutum og hefur verið valin ein tillaga af fjórum um skipulag á Kópavogstúni þar sem Landsspítalinn í Kópavogi stendur nú. Höfundru hennar er Benjamín Magnússon sem hefur svo gert tillögu að deiliskipulagi á því svæði. Það verður kynnt fyrir íbúum í ágúst. Þar er gert ráð fyrir um 300 íbúðum og verður hluti þeirra sérbýli þannig að íbúar þar verða um eitt þúsund talsins. Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Hafist verður handa við byggingu fyrstu fjölbýlishúsanna við Lund í Kópavogi innan nokkurra vikna. Skammt frá munu tvö önnur hverfi rísa á næstu árum, það er á Kópavogstúni og bryggjuhverfi við Fossvoginn. Mynd Kópavogs hefur breyst mikið frá árinu 1994 þegar ekkert hús hafði verið byggt austan Reykjanesbrautar. Þar hafa nú risið tvö ný hverfi og eru tvö hverfi til viðbótar í uppbyggingu. En breytingar verða líka í grónum hverfum á næstu árum. Hús hafa verið rifin á landi Lundar í og verður hafist handa við byggingar þar í lok ágúst eða byrjun september. Gert er ráð fyrir 394 íbúðum sem í munu búa um 1200 manns. Gunnsteinn Sigurðsson bæjarfulltrúi segir skipulag þar verulega breytt frá upphaflegu hugmyndinni. Mikil andstaða hafi verið við henni og hugmyndinni því einfaldlega hent. Þá er verið að undirbúa átta hektara stórt byggingasvæði í vesturbæ Kópavogs við Fossvoginn en fimm hektarar svæðisins verða á landfyllingu. Þar er gert ráð fyrir um 390 íbúðum. Spurður hvort tekist hafi að skipuleggja svæðið í sátt við þá sem þar búa fyrir segir Gunnsteinn að reynt hafi verið að taka eins mikið tillit til þeirrar byggðar sem fyrir sé eins og frekast sé kostur. Mörg hús hafi t.a.m. verið lækkuð frá því sem var í upphaflegri hugmynd. Upphaflega stóð til að hæstu húsin yrðu fimm hæða en eftir mótmæli íbúa hefur verið ákveðið að ekkert húsanna verði hærra en fjöggurra hæða. Breytingarnar munu jafnvel ná með tímanum vestast á Kársnesið þar sem íbúðarbyggð hefur blandast iðnaðarhverfi. Gert hefur verið ráð fyrir nýtískulegri smábátahöfn við bryggjuhverfið. En að fleiru er unnið á grónum bæjarhlutum og hefur verið valin ein tillaga af fjórum um skipulag á Kópavogstúni þar sem Landsspítalinn í Kópavogi stendur nú. Höfundru hennar er Benjamín Magnússon sem hefur svo gert tillögu að deiliskipulagi á því svæði. Það verður kynnt fyrir íbúum í ágúst. Þar er gert ráð fyrir um 300 íbúðum og verður hluti þeirra sérbýli þannig að íbúar þar verða um eitt þúsund talsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent