Innlent

Ellefu sóttu um hjá ÁTVR

Ellefu manns vilja verða forstjórar ÁTVR en Höskuldur Jónsson er að láta af því starfi. Þeir eru í stafrófsröð: Ágúst Einarsson viðskiptafræðingur Ágúst Hafberg framkvæmdastjóri Elín Hanna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur Gústaf Níelsson þáttagerðarmaður Hanna Björk Ragnarsdóttir viðskiptafræðingur Ívar J. Arndal aðstoðarforstjóri María E. Ingvadóttir viðskiptafræðingur Pétur Stefánsson rekstrarhagfræðingur Ragnar Birgisson rekstrarhagfræðingur Sigurður I,. Halldórsson héraðsdómslögmaður  Þorsteinn Þorsteinsson rekstrarhagfræðingur. Umsóknarfrestur rann út í gær og veitir fjármálaráðherra embættið. Gert er ráð fyrir að nýr forstjóri ÁTVR taki við 1. september.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×