Erlent

Hinir raunverulegu hryðjuverkamenn

Hundruð ættingja og vina mannsins sem lögreglan í Lundúnum skaut gengu um götur heimabæjar hans í Brasilíu í gær og mótmæltu afsökunarbeiðni Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, sem þeir sögðu ekki vera nógu góða. Á spjöldum sem fólkið hélt á lofti stóð að breska lögreglan væru hinir raunverulegu hryðjuverkamenn og þess krafist að lögreglumennirnir sem skutu Menezes verði dregnir fyrir dóm.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×