Innlent

Felldu nýgerðan kjarasamning

Flugumferðarstjórar felldu nýgerðan kjarasamning við ríkið í atkvæðagreiðslu. Fjörutíu og níu voru honum andvígir en fjörutíu og tveir fylgjandi. Ekki liggur fyrir hvort flugumferðarstjórar ætli að undirbúa verkfallsaðgerðir í ljósi þessara úrslita.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×