Brunavörnum víða ábótavant 26. júlí 2005 00:01 Brunavörnum á hótelum og veitingastöðum er mjög víða ábótavant. Þetta segir Bjarni Árnason á Hóteli Óðinsvéum en Samtök ferðaþjónustunnar og öryggisfyrirtækið Meton hafa gefið út forvarnarit til að bæta þar úr. Öryggisfyrirtækið Meton hefur í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar gefið út Forvarnarhandbók fyrir hótel og veitingastaði. Bjarni Árnason, kenndur við Brauðbæ, hefur undanfarin 43 ár rekið Hótel Óðinsvé en Bjarni átti margar af hugmyndum sem fram koma í bókinni enda fáir með eins viðamikla reynslu af hótelrekstri. Bjarni segir víða pott brotinn þegar kemur að forvarnarmálum og segir nauðsynlegt að bót verði þar á. Komið hafi fram í fjölmiðlum að stór hluti gistimarkaðarins sé leyfislaus og hann geri ráð fyrir að sami hluti sé eftirlitslaus fyrst hann sé ekki skráður. Þá segir hann ekki nógu vel gengið á eftir því að hótel og gistiheimili fari eftir þeim reglum sem settar eru varðandi öryggisbúnað. Bókin tekur á öllu varðandi forvarnir á hótel og veitingastöðum, allt frá brunavörnum til hvað gera skuli ef hryðjuverk eru framin. Bjarni segir óhöppin ekki banka á dyrnar hjá mönnum - þau bara gerist. Venjulega gerist þau hinum megin við götuna en þau geti komið fyrir mann sjálfan óforvandis. Bjarni hvetur alla þá sem annað hvort reka hótel eða veitingahús að huga vel að forvörnum því eins og yfirskrift bókarinnar segir getur allt sem gerist hjá nágrannanum, einnig gerst hjá þér. Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Sjá meira
Brunavörnum á hótelum og veitingastöðum er mjög víða ábótavant. Þetta segir Bjarni Árnason á Hóteli Óðinsvéum en Samtök ferðaþjónustunnar og öryggisfyrirtækið Meton hafa gefið út forvarnarit til að bæta þar úr. Öryggisfyrirtækið Meton hefur í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar gefið út Forvarnarhandbók fyrir hótel og veitingastaði. Bjarni Árnason, kenndur við Brauðbæ, hefur undanfarin 43 ár rekið Hótel Óðinsvé en Bjarni átti margar af hugmyndum sem fram koma í bókinni enda fáir með eins viðamikla reynslu af hótelrekstri. Bjarni segir víða pott brotinn þegar kemur að forvarnarmálum og segir nauðsynlegt að bót verði þar á. Komið hafi fram í fjölmiðlum að stór hluti gistimarkaðarins sé leyfislaus og hann geri ráð fyrir að sami hluti sé eftirlitslaus fyrst hann sé ekki skráður. Þá segir hann ekki nógu vel gengið á eftir því að hótel og gistiheimili fari eftir þeim reglum sem settar eru varðandi öryggisbúnað. Bókin tekur á öllu varðandi forvarnir á hótel og veitingastöðum, allt frá brunavörnum til hvað gera skuli ef hryðjuverk eru framin. Bjarni segir óhöppin ekki banka á dyrnar hjá mönnum - þau bara gerist. Venjulega gerist þau hinum megin við götuna en þau geti komið fyrir mann sjálfan óforvandis. Bjarni hvetur alla þá sem annað hvort reka hótel eða veitingahús að huga vel að forvörnum því eins og yfirskrift bókarinnar segir getur allt sem gerist hjá nágrannanum, einnig gerst hjá þér.
Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Sjá meira