Erlent

56 létust í rútuslysi í Nígeríu

Fimmtíu og sex manns létu lífið og sex slösuðust þegar rúta ók út í á í Nígeríu í gær. Einungis náðist að bjarga sex manns úr rútunni en þeir voru allir fluttir á sjúkrahús með alvarleg meiðsl. Rútan var á leið frá Lagos, stærstu borg landsins, til borgarinnar Maiduguri þegar slysið varð en talið er að bílstjóri rútunnar hafi sofnað undir stýri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×