Innlent

Nýtt leiðakerfi tekið í notkun

 Með nýju leiðakerfi er stefnt að því að fjölga ferðum á annatímum en fjölförnustu akstursleiðum munu strætisvagnar að aka á allt að tíu mínútna fresti á annatímum. Gjaldskrá Strætó breytist ekki vegna hins nýja leiðakerfis. Þá mun námsmönnum bjóðast hagstæð kjör á ferðum með Strætó.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×