Innlent

Arna Schram nýr formaður BÍ

Arna Schram, blaðamaður á Morgunblaðinu, tók við formennsku í Blaðamannafélagi Íslands á stjórnarfundi í gær eftir að formaðurinn, Róbert Marshall, sagði sig úr stjórn í kjölfar þess að hann tók við starfi yfirmanns fréttasviðs hjá 365 ljósvakamiðlum. Arna Schram hefur verið varaformaður BÍ síðastliðin rúm tvö ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×