Innlent

Líkur á lausn Arons Pálma

Vestur íslendingurinn og lögmaðurinn Knut S. Johnson telur að góðar líkur séu orðnar á að Aron pálmi, sem sætt hefur frelsissviftingu í Texas í átt ár, verði brátt látinn laus og að hann fái að fara heim til Íslands. Johnson sagði stuðningshópi Arons Pálma þetta, eftir fund með aðstoðarmanni ríkisstjóra Texas í gær. Ekki liggur þó fyrir hvenær af þessu getur orðið, en Aron Pálmi á afmæli í dag og verður 22 ára.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×