Innlent

Forsætisráðherra á EXPO

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir, eiginkona hans, verða viðstödd opnun íslenska skálans á Heimssýningunni, EXPO 2005, í Japan í næstu viku. Þá tekur forsætisráðherra þátt í ýmsum viðburðum tengdum þátttöku Íslands á Heimssýningunni. Forsætisráðherra mun einnig meðan á dvöl hans stendur eiga fundi með Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, og Akhito keisara. Hann hittir líka að máli japanska þingmenn og fulltrúa atvinnulífsins þar í landi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×