Sterling í eigu Íslendinga 30. júní 2005 00:01 Og meira af útrás íslenskra athafnamanna í ferðageiranum: Danska flugfélagið Maersk verður sameinað Sterling eftir að eignarhaldsfélagið Fons keypti Maersk í dag. Félagið verður fjórða stærsta lággjaldaflugfélag Evrópu. Fons er í eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar sem eiga fyrir Iceland Express og Sterling. Óvíst er hvaða áhrif samruni Maersk og Sterling hefur á Iceland Express, en félagið verður stærsta lággjaldaflugfélag Norðurlanda. Ekki er gefið upp hvað Fons borgar A.P. Möller fyrir Maersk, en félagið hefur verið rekið með tapi. Á síðasta ári var það fjögur hundruð níutíu og níu milljónir danskra króna, sem er nærri því fimm komma þrír milljarðar íslenskra króna. Almar Örn Hilmarsson, sem verður framkvæmdastjóri hins sameinaða félags, telur hins vegar að nú taki gróðareksturinn við og segir orðrétt: „ Við teljum að með þessu megi búa til traust fyrirtæki sem sé komið til að vera a.m.k. næstu 10-15 árin. Fólk getur treyst á að geta keypt ódýra flugmiða frá Danmörku og öðrum Skandinavíulöndum.“ Aðspurður um milljaðratap A.P. Möller á fyrirtækinur segir Almar að hann hafi trú á því að fyrirtækin tvö eigi vel saman og að hægt sé að mynda gott framtíðarfyrirtæki úr þeim saman. En að það verði auðvitað hagræði í rekstrinum og það hjálpi og hann hefur trú á framtíð fyrirtækisins. Hugmyndir um sameiningu Sterling og Maersk Air hafa lengið verið uppi en það er fyrst nú sem þeim verður hrint í framkvæmd. Danskir sérfræðingar telja að sameiningin hafi ekki áhrif á miðaverð en að líkast til verði fleiri áfangastaðir í boði. Sem stendur bjóða félögin upp á áttatíu áfangastaði. Sérfræðingarnir segja jafnframt að sameiningu þýði nýja stöðu á norrænum flugmarkaði og að áhrifana gæti gætt víðar. Forráðamenn félagsins hafa enda sagt að þeir hyggist ekki einungis kljást við önnur lággjaldaflugfélög, heldur líka risann á norræna markaðnum: SAS. Talsmenn þess segja dönskum fjölmiðlum að sameiningin sýni fyrst og fremst að enginn græði eins og fargjöld séu nú. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Og meira af útrás íslenskra athafnamanna í ferðageiranum: Danska flugfélagið Maersk verður sameinað Sterling eftir að eignarhaldsfélagið Fons keypti Maersk í dag. Félagið verður fjórða stærsta lággjaldaflugfélag Evrópu. Fons er í eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar sem eiga fyrir Iceland Express og Sterling. Óvíst er hvaða áhrif samruni Maersk og Sterling hefur á Iceland Express, en félagið verður stærsta lággjaldaflugfélag Norðurlanda. Ekki er gefið upp hvað Fons borgar A.P. Möller fyrir Maersk, en félagið hefur verið rekið með tapi. Á síðasta ári var það fjögur hundruð níutíu og níu milljónir danskra króna, sem er nærri því fimm komma þrír milljarðar íslenskra króna. Almar Örn Hilmarsson, sem verður framkvæmdastjóri hins sameinaða félags, telur hins vegar að nú taki gróðareksturinn við og segir orðrétt: „ Við teljum að með þessu megi búa til traust fyrirtæki sem sé komið til að vera a.m.k. næstu 10-15 árin. Fólk getur treyst á að geta keypt ódýra flugmiða frá Danmörku og öðrum Skandinavíulöndum.“ Aðspurður um milljaðratap A.P. Möller á fyrirtækinur segir Almar að hann hafi trú á því að fyrirtækin tvö eigi vel saman og að hægt sé að mynda gott framtíðarfyrirtæki úr þeim saman. En að það verði auðvitað hagræði í rekstrinum og það hjálpi og hann hefur trú á framtíð fyrirtækisins. Hugmyndir um sameiningu Sterling og Maersk Air hafa lengið verið uppi en það er fyrst nú sem þeim verður hrint í framkvæmd. Danskir sérfræðingar telja að sameiningin hafi ekki áhrif á miðaverð en að líkast til verði fleiri áfangastaðir í boði. Sem stendur bjóða félögin upp á áttatíu áfangastaði. Sérfræðingarnir segja jafnframt að sameiningu þýði nýja stöðu á norrænum flugmarkaði og að áhrifana gæti gætt víðar. Forráðamenn félagsins hafa enda sagt að þeir hyggist ekki einungis kljást við önnur lággjaldaflugfélög, heldur líka risann á norræna markaðnum: SAS. Talsmenn þess segja dönskum fjölmiðlum að sameiningin sýni fyrst og fremst að enginn græði eins og fargjöld séu nú.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira