Erlent

15 skæruliðar drepnir í Afganistan

Að minnsta kosti fimmtán eru sagðir látnir eftir að Bandaríkjaher gerði árás úr lofti á hóp skæruliða í Suður-Afganistan í dag. Talsmaður hersins segir árásina hafa verið gerða í kjölfar þess að hermenn í eftilitsferð urðu fyrir árás fyrr í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×