Fáir mótmæltu varðhaldi yfir Gill 16. júní 2005 00:01 Fáir sinntu því kalli að mótmæla gæsluvarðahaldi yfir Paul Gill við dómsmálaráðuneytið í dag. Gill er einn þremenninganna sem skvettu grænu skyri á ráðstefnugesti á Nordica-hóteli og sá eini sem situr í gæsluvarðhaldi vegna verknaðarins. Það mættu álíka margir mótmælendur og laganna verðir á mótmælastöðuna og fámennt var í báðum hópum. Eftir mótmælin á Nordica-hóteli í fyrradag var atvinnumótmælandinn Paul Gill úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á mánudag, íslensku mótmælendurnir tveir, Ólafur Páll Sigurðsson og Arna Ösp Magnúsardóttir, voru hins vegar látin laus. Gill hefur áfrýjað gæsluvarðhaldsúrskurðinum og hefur Hæstiréttur þrjá daga til að skera úr um þá beiðni. Í yfirlýsingu til dómsmálaráðherra er skýrt tekið fram að öll þrjú hafi þau átt jafnan þátt í verknaðinum. Hvaða skoðun sem menn hafi á aðgerðum þeirra sé lýðum ljóst að gæsluvarðshaldsúrskurður yfir Gill einum sé hróplegt ranglæti. Aðspurð hver hún telji að ástæðan sé fyrir því að Gill sé í gæsluvarðhaldi en ekki hún og Ólafur segir Arna Ösp að hún fái ekki betur séð en verið sé að reyna að gera blóraböggul úr Gill, hugsanlega vegna þess að hann sé útlendingur. Hjá rannsóknardeild lögreglunnar fengust þær upplýsingar að verið væri að skoða þátt Pauls Gills sérstaklega, til dæmis hvort hann hefði skipulagt mótmælin. Þá væri hann búsettur erlendis og því rétt að hann væri til taks meðan málið væri í rannsókn. Arna Ösp, gefur lítið fyrir þær útskýringar. Hún segir að eftir því sem hún best viti séu þau Ólafur ekki í farbanni. Þá búi Gill utan Schengen-svæðisins og þyrfti þess vegna hvort eð er að framvísa skilríkjum til þess að komast úr landi. Líkt og Paul Gill á Arna Ösp yfir höfði sér ákæru vegna skyrslettumótmælanna á Nordica-hóteli. Aðspurð segist hún ekki sjá eftir því að hafa tekið þátt í mótmælunum en hún myndi þó ekki gera þetta aftur á þennan hátt. Aðrar friðsamari aðgerðir komi vel til greina. Spurð hvort hún sé farin að skipuleggja eitthvað segir Arna Ösp að hún sé ekki byrjuð enn þá. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Fáir sinntu því kalli að mótmæla gæsluvarðahaldi yfir Paul Gill við dómsmálaráðuneytið í dag. Gill er einn þremenninganna sem skvettu grænu skyri á ráðstefnugesti á Nordica-hóteli og sá eini sem situr í gæsluvarðhaldi vegna verknaðarins. Það mættu álíka margir mótmælendur og laganna verðir á mótmælastöðuna og fámennt var í báðum hópum. Eftir mótmælin á Nordica-hóteli í fyrradag var atvinnumótmælandinn Paul Gill úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á mánudag, íslensku mótmælendurnir tveir, Ólafur Páll Sigurðsson og Arna Ösp Magnúsardóttir, voru hins vegar látin laus. Gill hefur áfrýjað gæsluvarðhaldsúrskurðinum og hefur Hæstiréttur þrjá daga til að skera úr um þá beiðni. Í yfirlýsingu til dómsmálaráðherra er skýrt tekið fram að öll þrjú hafi þau átt jafnan þátt í verknaðinum. Hvaða skoðun sem menn hafi á aðgerðum þeirra sé lýðum ljóst að gæsluvarðshaldsúrskurður yfir Gill einum sé hróplegt ranglæti. Aðspurð hver hún telji að ástæðan sé fyrir því að Gill sé í gæsluvarðhaldi en ekki hún og Ólafur segir Arna Ösp að hún fái ekki betur séð en verið sé að reyna að gera blóraböggul úr Gill, hugsanlega vegna þess að hann sé útlendingur. Hjá rannsóknardeild lögreglunnar fengust þær upplýsingar að verið væri að skoða þátt Pauls Gills sérstaklega, til dæmis hvort hann hefði skipulagt mótmælin. Þá væri hann búsettur erlendis og því rétt að hann væri til taks meðan málið væri í rannsókn. Arna Ösp, gefur lítið fyrir þær útskýringar. Hún segir að eftir því sem hún best viti séu þau Ólafur ekki í farbanni. Þá búi Gill utan Schengen-svæðisins og þyrfti þess vegna hvort eð er að framvísa skilríkjum til þess að komast úr landi. Líkt og Paul Gill á Arna Ösp yfir höfði sér ákæru vegna skyrslettumótmælanna á Nordica-hóteli. Aðspurð segist hún ekki sjá eftir því að hafa tekið þátt í mótmælunum en hún myndi þó ekki gera þetta aftur á þennan hátt. Aðrar friðsamari aðgerðir komi vel til greina. Spurð hvort hún sé farin að skipuleggja eitthvað segir Arna Ösp að hún sé ekki byrjuð enn þá.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði