Erlent

Afsögn sveitarstjórans í Ossetíu

Sveitarstjórinn í Ossetíu-héraði í Tsjetsjeníu sagði af sér í dag. Hann hafði legið undir miklu ámæli síðan síðastliðið haust eftir að 330 manns létust í gíslatöku í bænum Beslan sem staðsettur er í héraðinu. Meirihluti íbúa héraðsins telja viðbrögð hans við gíslatökunni hafa verið afar slæm og jafnvel átt einhvern þátt í hinum hörmulegu endalokum. Um helmingur þeirra sem létust voru börn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×