Erlent

Harmleikur í Ohio

Sex manns, þar af tvö börn, fundust látin á tveimur sveitabæjum nálægt bænum Bellefontaine í Ohio í gær. Þá fannst kona alvarlega særð að sögn lögreglunnar. Ekki er ljóst hvað gerðist en talið er að einn hinna látnu hafi verið árásarmaðurinn. Málið er í rannsókn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×