Erlent

Dregið úr matardreifingu í Afríku?

Matarhjálp Sameinuðu þjóðanna lýsti því yfir í dag að draga verði verulega úr matvæladreifingu í Afríku á þessu ári, ef fjárframlög muni ekki aukast umtalsvert á næstunni. Samtökin segja að þau hafi aðeins fengið tæplega helming þess fjármagns sem lofað hafi verið fyrir þetta ár. Nú þegar hefur verið dregið úr matvæladreifingu til Sierra Leone, Gíneu og Líberíu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×