Erlent

Inflúensusýna enn leitað

Enn er ekki búið að finna öll sýnin af banvænni inflúensuveiru, sem send voru um víða veröld í síðustu viku. Yfirvöld í Líbanon, Mexíkó og Suður-Kóreu leita sýnanna enn en gripið hefur verið til víðtækra ráðstafana til að finna þau.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×