Erlent

Landamæri Kasmír-héraðs opnuð

MYND/AP
Stjórnvöld á Indlandi og í Pakistan hafa sammælst um að vinna að því að opna landamærin við Kasmír-hérað þar sem mikill órói hefur ríkt. Pervez Musharraf, forseti Pakistans, sagði í morgun að stefnt væri að því að auka samgöngur og viðskiptatengsl yfir landamærin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×