Illskiljanleg ákvörðun 16. apríl 2005 00:01 Það er skoðun heilbrigðisráðuneytisins að samruni heilsugæslunnar á öllu höfuðborgarsvæðinu styrki starfsemi hennar á margvíslegan hátt. Þetta kemur efnislega fram í svarbréfi ráðuneytisins til Vilhjálms Ara Arasonar, formanns læknaráðs Heilsugæslustöðvarinnar að Sólvangi í Hafnarfirði, en hann spurði heilbrigðisráðherra bréflega um tilgang sameiningarinnar. Í bréfinu segir jafnframt að auðveldara sé að fela stærri stofnun ný verkefni, jafnt á sviði hefðbundinna verkefna heilsugæslunnar sem og við hugsanlega fjölgun sérfræðilegra verkefna eða sjúkrahúsþjónustu. Ráðuneytið vísar til þess að alls hafi nú um 55 stofnanir verið sameinaðar og þeim fækkað í um 15. Loks er ítrekað að heilbrigðisyfirvöld stefni að frekari sameiningu stofnana. Vilhjálmur Ari segir að allir læknarnir á Sólvangi hafi haldið fund um ákvörðun ráðuneytisins. Þeim þyki hún illskiljanleg og hún komi öllu starfsfólki og stjórnendum stöðvarinnar á óvart. Því hafi læknaráðið óskað efir útskýringum um eðli og tilgang sameiningarinnar. Hann bendir á að bæjarráð Hafnarfjarðar og Garðabæjar hafi fjallað um málið. Orðrétt segir í ályktun bæjarráðs Garðabæjar um málið: "Bæjarráð telur að aukin miðstýring á starfsemi heilsugæslunnar dragi úr frumkvæðisáhrifum hennar og hafi neikvæð áhrif á samstarf við bæjaryfirvöld, en slíkt samstarf aðila er að sinna nærþjónustu við íbúana og er forsenda fyrir bættri þjónustu heilsugæslunnar." Vilhjálmur Ari segir að ráðuneytið minnist hvergi á mikilvægi þess að færa stjórnunarlega ábyrgð og eftirlit til þeirra sem sinni nærþjónustunni í sveitarfélögunum. Þarna skjóti skökku við, því Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hafi á Alþingi talað um að gera mikilvæga þjónustu við íbúana gegnsæja og að flytja bæri ábyrgðina og eftirlitið með henni nær þeim sem noti hana. Heilsugæslustöðvarnar í Reykjavík, Mosfellsbæ, Kópavogi og á Seltjarnarnesi hafa þegar verið sameinaðar og lúta sameiginlegri stjórnsýslu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
Það er skoðun heilbrigðisráðuneytisins að samruni heilsugæslunnar á öllu höfuðborgarsvæðinu styrki starfsemi hennar á margvíslegan hátt. Þetta kemur efnislega fram í svarbréfi ráðuneytisins til Vilhjálms Ara Arasonar, formanns læknaráðs Heilsugæslustöðvarinnar að Sólvangi í Hafnarfirði, en hann spurði heilbrigðisráðherra bréflega um tilgang sameiningarinnar. Í bréfinu segir jafnframt að auðveldara sé að fela stærri stofnun ný verkefni, jafnt á sviði hefðbundinna verkefna heilsugæslunnar sem og við hugsanlega fjölgun sérfræðilegra verkefna eða sjúkrahúsþjónustu. Ráðuneytið vísar til þess að alls hafi nú um 55 stofnanir verið sameinaðar og þeim fækkað í um 15. Loks er ítrekað að heilbrigðisyfirvöld stefni að frekari sameiningu stofnana. Vilhjálmur Ari segir að allir læknarnir á Sólvangi hafi haldið fund um ákvörðun ráðuneytisins. Þeim þyki hún illskiljanleg og hún komi öllu starfsfólki og stjórnendum stöðvarinnar á óvart. Því hafi læknaráðið óskað efir útskýringum um eðli og tilgang sameiningarinnar. Hann bendir á að bæjarráð Hafnarfjarðar og Garðabæjar hafi fjallað um málið. Orðrétt segir í ályktun bæjarráðs Garðabæjar um málið: "Bæjarráð telur að aukin miðstýring á starfsemi heilsugæslunnar dragi úr frumkvæðisáhrifum hennar og hafi neikvæð áhrif á samstarf við bæjaryfirvöld, en slíkt samstarf aðila er að sinna nærþjónustu við íbúana og er forsenda fyrir bættri þjónustu heilsugæslunnar." Vilhjálmur Ari segir að ráðuneytið minnist hvergi á mikilvægi þess að færa stjórnunarlega ábyrgð og eftirlit til þeirra sem sinni nærþjónustunni í sveitarfélögunum. Þarna skjóti skökku við, því Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hafi á Alþingi talað um að gera mikilvæga þjónustu við íbúana gegnsæja og að flytja bæri ábyrgðina og eftirlitið með henni nær þeim sem noti hana. Heilsugæslustöðvarnar í Reykjavík, Mosfellsbæ, Kópavogi og á Seltjarnarnesi hafa þegar verið sameinaðar og lúta sameiginlegri stjórnsýslu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira