Innlent

Nagladekkin af í dag

Framkvæmdasvið Reykjavíkur vekur athygli á því að frá og með deginum í dag er óheimilt að aka á nagladekkjum í borginni og liggja sektir við slíku. Lögregla gengur þó ekki hart fram í að framfylgja banninu fyrstu dagana enda er víða mikið að gera á dekkjaverkstæðum og fólk getur þurft að koma seinna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×