Innlent

Lambasel: Búið að draga

Búið er að draga úr þeim 5700 umsóknum sem bárust í einbýlishúsalóðir við Lambasel í Reykjavík. Þrjátíu nöfn voru dregin út fyrir luktum dyrum hjá Sýslumanninum í Reykjavík í dag og tuttugu til vara, skyldu einhver forföll verða. Hægt er að sjá hverjir hinir heppnu eru á heimasíður Reykjavíkurborgar, rvk.is.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×