Sport

Gerrard með 3,2 milljarða?

Nýjustu fregnir frá Bretlandi herma að forráðamenn Liverpool ætli að bjóða fyrirliðanum Steven Gerrard 3,2 milljarða fyrir áframhaldandi dvöl hjá liðinu. Lið Chelsea hefur sem kunnugt er sýnt kappanum áhuga og er þetta svar Liverpool í þeirri von um að halda í Gerrard sem nýtur mikillar vinsælda hjá stuðningsmönnum liðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×