Sport

Lewington rekinn frá Watford

Ray Lewington hefur verið vikið úr starfi hjá Watford í ensku fyrstu deildinni.  Það verða þeir Nigel Gibbs og Terry Bullivant, aðstoðarþjálfarar sem taka við stjórn félagsins þar til annar stjóri fæst. Lewington hefur stýrt liði Watford síðan hann tók við af Gianluca Vialli árið 2002 og stýrði liðinu meðal annars í undanúrslit bikarkeppninnar í ár.  Hann hefur nú neyðst til að taka poka sinn eftir afleitt gengi liðsins á síðustu vikum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×