Sport

Southampton sigraði Middlesbrough

Southampton gerði góða ferð á Riverside Stadium í Middlesbrough í dag og sigraði heimamenn með þremur mörkum gegn engu. Andreas Jakobsson kom Southampton yfir á fjórtándu mínútu áður en Jimmy Floyd Hasselbaink jafnaði fjórum mínútum fyrir hlé. Peter Crouch skoraði síðan tvö mörk í síðari hálfleik og lokatölur 1-3.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×