Sport

Birmingham sigraði borgarslaginn

Birmingham sigraði nágrana sína í Aston Villa í borgaraslagnum í Birmingham í dag. Emile Heskey gerði fyrra markið í upphafi síðari hálfleiks eftir mistök hjá Thomas Sörensen markverði Villa. Það var síðan Julian Gray sem innsiglaði sigurinn með marki á loka mínútunni. Aston Villa, sem öllu jafnan er stóra liðið í Birmingham borg, hefur því ekki enn náð að sigra litla bróður í ensku Úrvaldsdeildinni síðan hann kom upp fyrir þremur árum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×