Sport

Jakob bætti metið í 100 m bringu

Jakob Jóhann Sveinsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi um 14 hundraðshluta úr sekúndu í Laugardalslaug í gær þegar hann synti á 1:02,83. Sveit Ægis stórbætti Íslandsmetið í 4x100 metra skriðsundi, synti á 4:30,70. Örn Arnarsson, Sundfélagi Hafnarfjarðar, jafnaði Íslandsmet sitt í 100 metra skriðsundi og synti á 50,59 sekúndum. Íslandsmótinu í sundi lýkur í Laugardalslaug í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×