Erlent

Dæmdir fyrir að skipuleggja árás

Franskur dómstóll dæmdi í dag fransk-alsírskan mann í tíu ára fangelsi fyrir að hafa lagt á ráðin um að sprengja sendiráð Bandaríkjanna í París í loft upp. Fimm samverkamenn hans voru dæmdir í eins til níu ára fangelsi. Þeir eru allir alsírskir og grunaðir um að hafa tengsl við al-Qaida hryðjuverkasamtökin. Allir neituðu mennirnir sakargiftunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×