Erlent

Reykingar skemmi litninga fóstra

Stöðugt finnast nýjar sannanir fyrir því hvernig reykingar óléttra kvenna geta skaðað fóstrið í móðurkviði. Nú er komið í ljós að reykingar geta skemmt litninga fóstra og þar með aukið líkur á að börn reykingakvenna fái krabbamein þegar þau vaxa úr grasi. Þegar hefur verið staðfest að reykingar kvenna á meðgöngu geta leitt til ýmissa vandamála meðan á meðgöngunni stendur sem og til þess að börnin fæðist minni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×