Sport

Brynjar Björn í byrjunarliðinu

Brynjar Björn Gunnarsson er í byrjunarliði Watford sem tekur á móti Nottingham Forest á Vicarage Road í 1.deildinni á Englandi, en Brynjar Björn kom einmitt til Watford frá Forest. Heiðar Helguson er meiddur og því ekki með. Þá er Jóhannes Karl Guðjónsson ekki í leikmannahóp Leicester sem leikur gegn Burnley í kvöld



Fleiri fréttir

Sjá meira


×