Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. ágúst 2025 15:17 Tindastóll mun spila Evrópuleik í Síkinu í fyrsta sinn í vetur. vísir / hulda margrét Tindastóll skráði sig til leiks í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta í vetur og mun spila að minnsta kosti átta auka leiki ofan á álagið í deildar- og bikarkeppninni heima fyrir. Nú er ljóst hvaða liðum Stólarnir mæta, hvert þeir ferðast og hvaða lið heimsækja Síkið. 27 lið verða skráð til leiks í keppninni. Þeim er skipt í þrjá 9 liða hópa sem mætast innbyrðis, öll lið spila fjóra heimaleiki og fjóra útileiki frá 23. september til 11. febrúar. Hér má sjá öll lið keppninnar og riðilinn sem Tindastóll dróst í. Þrjú lið eiga enn eftir að skrá sig til leiks. Sextán sigursælustu liðin halda svo áfram í úrslitakeppnina. Í sextán liða úrslitum (4. - 12. mars) verður spilað eins leiks einvígi en í átta liða úrslitum (17. mars - 2. apríl) verður spilað tveggja leikja einvígi. Úrslit mótsins munu svo ráðast í fjögurra liða lokamóti helgina (21. - 23. apríl). Leikir Tindastóls í Norður-Evrópudeildinni. 1. október: Slovan Bratislava - Tindastóll, útileikur í Slóvakíu. 14. október: Tindastóll - Gimle, heimaleikur gegn norsku liði. 20. október: BK Opava - Tindastóll, útileikur í Tékklandi. 11. nóvember: Tindastóll - Manchester Basketball, heimaleikur gegn bresku liði. 9. desember: Keila - Tindastóll, útileikur í Eistlandi. 6. janúar: Prishtina - Tindastóll, útileikur í Kósovó. 20. janúar: Tindastóll - Ótilgreint lið frá Króatíu, útileikur. 10. febrúar: Tindastóll - Brussles Basketball, heimaleikur gegn liði frá Belgíu. Evrópuleikirnir eru alltaf á mánudögum, þriðjudögum eða miðvikudögum og skarast því ekki á við leiktímann í Bónus deildinni, sem spilar vanalega á fimmtudögum og föstudögum. Eðli málsins samkvæmt verður leikjaálagið og ferðaþreytan samt mun meiri hjá Tindastóli en öðrum liðum deildarinnar. Tindastóll er fyrsta félagið sem tekur þátt í þessari keppni en Stólarnir tóku þátt í annarri Evrópukeppni árið 2023, undankeppni FIBA Europe bikarsins. Stólarnir unnu þá Parnu Sadam, 69-62, en töpuðu fyrir BC Trepca Mitrovica, 69-77 og sátu eftir. Tindastóll Bónus-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
27 lið verða skráð til leiks í keppninni. Þeim er skipt í þrjá 9 liða hópa sem mætast innbyrðis, öll lið spila fjóra heimaleiki og fjóra útileiki frá 23. september til 11. febrúar. Hér má sjá öll lið keppninnar og riðilinn sem Tindastóll dróst í. Þrjú lið eiga enn eftir að skrá sig til leiks. Sextán sigursælustu liðin halda svo áfram í úrslitakeppnina. Í sextán liða úrslitum (4. - 12. mars) verður spilað eins leiks einvígi en í átta liða úrslitum (17. mars - 2. apríl) verður spilað tveggja leikja einvígi. Úrslit mótsins munu svo ráðast í fjögurra liða lokamóti helgina (21. - 23. apríl). Leikir Tindastóls í Norður-Evrópudeildinni. 1. október: Slovan Bratislava - Tindastóll, útileikur í Slóvakíu. 14. október: Tindastóll - Gimle, heimaleikur gegn norsku liði. 20. október: BK Opava - Tindastóll, útileikur í Tékklandi. 11. nóvember: Tindastóll - Manchester Basketball, heimaleikur gegn bresku liði. 9. desember: Keila - Tindastóll, útileikur í Eistlandi. 6. janúar: Prishtina - Tindastóll, útileikur í Kósovó. 20. janúar: Tindastóll - Ótilgreint lið frá Króatíu, útileikur. 10. febrúar: Tindastóll - Brussles Basketball, heimaleikur gegn liði frá Belgíu. Evrópuleikirnir eru alltaf á mánudögum, þriðjudögum eða miðvikudögum og skarast því ekki á við leiktímann í Bónus deildinni, sem spilar vanalega á fimmtudögum og föstudögum. Eðli málsins samkvæmt verður leikjaálagið og ferðaþreytan samt mun meiri hjá Tindastóli en öðrum liðum deildarinnar. Tindastóll er fyrsta félagið sem tekur þátt í þessari keppni en Stólarnir tóku þátt í annarri Evrópukeppni árið 2023, undankeppni FIBA Europe bikarsins. Stólarnir unnu þá Parnu Sadam, 69-62, en töpuðu fyrir BC Trepca Mitrovica, 69-77 og sátu eftir.
Leikir Tindastóls í Norður-Evrópudeildinni. 1. október: Slovan Bratislava - Tindastóll, útileikur í Slóvakíu. 14. október: Tindastóll - Gimle, heimaleikur gegn norsku liði. 20. október: BK Opava - Tindastóll, útileikur í Tékklandi. 11. nóvember: Tindastóll - Manchester Basketball, heimaleikur gegn bresku liði. 9. desember: Keila - Tindastóll, útileikur í Eistlandi. 6. janúar: Prishtina - Tindastóll, útileikur í Kósovó. 20. janúar: Tindastóll - Ótilgreint lið frá Króatíu, útileikur. 10. febrúar: Tindastóll - Brussles Basketball, heimaleikur gegn liði frá Belgíu.
Tindastóll Bónus-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira