Landbúnaðarverðlaunin afhent 6. mars 2005 00:01 Garðyrkjustöðin Melar við Flúðir, ábúendur í Sveinungsvík í Þistilfirði og félagsbúendur á Helgavatni í Borgarfirði fengu í dag landbúnaðarverðlaunin árið 2005 á Búnaðarþingi sem fram fór á Hótel Sögu. Garðyrkjustöðin Melar við Flúðir, sem er í eigu Sigríðar Helgu Karlsdóttur og Guðjóns Birgissonar, fékk verðlaunin vegna uppbyggingar myndarlegs garðyrkjubýlis og myndarlegs reksturs þess ásamt frumkvöðlastarfi á sviði lýsingar í gróðurhúsum og þar með eflingu nýs framleiðsluþáttar, vetrarframleiðslunnar, eins og segir í úrskurði dómnefndar. Þá fengu Kristín Hildur Árnadóttir og Gunnar Guðmundsson, ábúendur á hinni fornu jörð Sveinungsvík í Þistilfirði, verðlaun fyrir áræði og dugnað við að endurbyggja jörðina, hugkvæmni við að nýta gæði hennar og afburðaárangur í sauðfjárrækt, en þau settust að í Sveinungsvík árið 1988 þegar jörðin hafði verið í eyði í rúm 20 ár. Loks voru hjónin Karitas Hreinsdóttir og Pétur Diðriksson og Ágústa Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Diðriksson, félagsbúendur á Helgavatni í Borgarfirði, verðlaunuð fyrir myndarlegan félagsbúskap þar sem ýtrustu hagsýni er beitt við hverja lausn, snyrtimennska ríkir og afurðasemi er með miklum ágætum. Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira
Garðyrkjustöðin Melar við Flúðir, ábúendur í Sveinungsvík í Þistilfirði og félagsbúendur á Helgavatni í Borgarfirði fengu í dag landbúnaðarverðlaunin árið 2005 á Búnaðarþingi sem fram fór á Hótel Sögu. Garðyrkjustöðin Melar við Flúðir, sem er í eigu Sigríðar Helgu Karlsdóttur og Guðjóns Birgissonar, fékk verðlaunin vegna uppbyggingar myndarlegs garðyrkjubýlis og myndarlegs reksturs þess ásamt frumkvöðlastarfi á sviði lýsingar í gróðurhúsum og þar með eflingu nýs framleiðsluþáttar, vetrarframleiðslunnar, eins og segir í úrskurði dómnefndar. Þá fengu Kristín Hildur Árnadóttir og Gunnar Guðmundsson, ábúendur á hinni fornu jörð Sveinungsvík í Þistilfirði, verðlaun fyrir áræði og dugnað við að endurbyggja jörðina, hugkvæmni við að nýta gæði hennar og afburðaárangur í sauðfjárrækt, en þau settust að í Sveinungsvík árið 1988 þegar jörðin hafði verið í eyði í rúm 20 ár. Loks voru hjónin Karitas Hreinsdóttir og Pétur Diðriksson og Ágústa Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Diðriksson, félagsbúendur á Helgavatni í Borgarfirði, verðlaunuð fyrir myndarlegan félagsbúskap þar sem ýtrustu hagsýni er beitt við hverja lausn, snyrtimennska ríkir og afurðasemi er með miklum ágætum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira