Sport

Atletico á eftir Kewell

Atletico Madrid er sagt vera á höttunum á eftir Harry Kewell hjá Liverpool, en Ástralinn hefur átt afar slaka leiktíð þar sem meiðsli hafa einnig set strik í reikninginn. Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, mun vera við það að missa þolinmæðina gagnvart Kewell á meðan Fernando Cesar, þjálfari Atletico, sér Kewell fyrir sér sem hinn fullkomna félaga fyrir Fernando Torres í framlínu síns liðs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×