Innlent

Magnús fékk bjartsýnisverðlaunin

Magnús Scheving var sæmdur bjartsýnisverðlaunum Framsóknarflokksins á þingi flokksins í gær. "Afi minn sagðist aldrei hafa neina trú á mér því ég væri allt of bjartsýnn," sagði Magnús meðal annars af því tilefni. Hann sagðist reyndar vita það að hann væri bjartsýnn. Það þyrfti bjartsýnismann til þess eins að komast í gegn um jafn yfirfullan dag og hann á fyrir höndum dag hvern.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×