Innlent

Opið í Bláfjöllum og Skálafelli

Opið er til klukkan 18 í Bláfjöllum í dag. Gott veður er á svæðinu, suðaustanátt, 3 metrar á sekúndu, og hiti um frostmark. Allar lyftur eru opnar, þ.m.t. stólalyfturnar. Skíðafæri er frekar hart hart, enda unnið harðfenni. Einnnig er opið í Skálafelli til klukkan 18. Veður þar er gott, vindur 3 m/s og tveggja stiga frost. Allar lyftur eru opnar en líkt og í Bláfjöllum er skíðafæri frekar hart.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×