Sport

Ahonen heimsmeistari

Finninn Janne Ahonen, sem leiðir heimsbikarkeppnina í skíðastökki, varð í dag heimsmeistari í stökki af háum palli í Oberstdorf, Þýskalandi. Bæði stökk Ahonen voru nærri fullkomnun en samanlagt voru þau 141 metri að lengd og færðu honum 313.2 stig. Roar Ljoekelsoey frá Noregi varð annar og Tékkinn Jakub Janda þriðji.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×