Gengið fram af hörku 25. febrúar 2005 00:01 Stjórnlaus innflutningur erlends verkafólks var ræddur á miðstjórnarfundi ASÍ í síðustu viku. Þar kom fram að verkalýðshreyfingin vill vara við þessum innflutningi og telur mikilvægt að mótuð verði stefna til að viðhalda og treysta kjör og samskipti á íslenskum vinnumarkaði. Gripið verði til allra tiltækra ráða til að koma í veg fyrir undirboð og svarta atvinnustarfsemi sem byggir á misnotkun á erlendu vinnuafli og að gengi verði fram af hörku gagnvart fyrirtækjum sem stunda svarta atvinnustarfsemi og brjóta lög og samninga. Þá verði settar reglur sem miða að því að setja ramma um starfsmannaleigur og vinnumiðlanir hér á landi. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins telur verkalýðshreyfingin mikilvægt að efla samstarf og samráð stjórnvalda, verkalýðshreyfingarinnar, aðila vinnumarkaðarins og annarra sem koma að málum útlendinga á vinnumarkaði. Bæta verði upplýsingaflæði og treysta framkvæmd laga og reglna, til dæmis eftirlit með útlendingum og fyrirtækjum sem þeir starfa hjá. Innan verkalýðshreyfingarinnar heyrast háværar raddir um að mótuð verði stefna um útgáfu atvinnuleyfi til einstaklinga sem koma utan EES og að tekin verði af öll tvímæli um það hvaða skilyrði þetta fólk þurfi að uppfylla. Sú ósk hefur komið fram að viðkomandi verði meðal annars að vera fastur starfsmaður hjá útsendingarfyrirtækinu. Verkalýðshreyfingin vill að kannaðir verði möguleikar á samstarfi við vinnumiðlanir í nýju aðildarríkjunum innan EES til að draga úr hættunni á miðlun fólks, sem getur orkað tvímælis með einhverjum hætti, og að fyrirtækjum verði leiðbeint um samstarf við vinnumiðlanir. Þá verði skoðað hvort hægt sé að fresta opnun sameiginlega vinnumarkaðarins gagnvart íbúum nýrra aðildarríkja EES og að tekið verði á skattamálum vegna erlendra starfsmanna sem hingað koma á vegum starfsmannaleiga og í gegnum þjónustusamninga. Fréttir Innlent Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Stjórnlaus innflutningur erlends verkafólks var ræddur á miðstjórnarfundi ASÍ í síðustu viku. Þar kom fram að verkalýðshreyfingin vill vara við þessum innflutningi og telur mikilvægt að mótuð verði stefna til að viðhalda og treysta kjör og samskipti á íslenskum vinnumarkaði. Gripið verði til allra tiltækra ráða til að koma í veg fyrir undirboð og svarta atvinnustarfsemi sem byggir á misnotkun á erlendu vinnuafli og að gengi verði fram af hörku gagnvart fyrirtækjum sem stunda svarta atvinnustarfsemi og brjóta lög og samninga. Þá verði settar reglur sem miða að því að setja ramma um starfsmannaleigur og vinnumiðlanir hér á landi. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins telur verkalýðshreyfingin mikilvægt að efla samstarf og samráð stjórnvalda, verkalýðshreyfingarinnar, aðila vinnumarkaðarins og annarra sem koma að málum útlendinga á vinnumarkaði. Bæta verði upplýsingaflæði og treysta framkvæmd laga og reglna, til dæmis eftirlit með útlendingum og fyrirtækjum sem þeir starfa hjá. Innan verkalýðshreyfingarinnar heyrast háværar raddir um að mótuð verði stefna um útgáfu atvinnuleyfi til einstaklinga sem koma utan EES og að tekin verði af öll tvímæli um það hvaða skilyrði þetta fólk þurfi að uppfylla. Sú ósk hefur komið fram að viðkomandi verði meðal annars að vera fastur starfsmaður hjá útsendingarfyrirtækinu. Verkalýðshreyfingin vill að kannaðir verði möguleikar á samstarfi við vinnumiðlanir í nýju aðildarríkjunum innan EES til að draga úr hættunni á miðlun fólks, sem getur orkað tvímælis með einhverjum hætti, og að fyrirtækjum verði leiðbeint um samstarf við vinnumiðlanir. Þá verði skoðað hvort hægt sé að fresta opnun sameiginlega vinnumarkaðarins gagnvart íbúum nýrra aðildarríkja EES og að tekið verði á skattamálum vegna erlendra starfsmanna sem hingað koma á vegum starfsmannaleiga og í gegnum þjónustusamninga.
Fréttir Innlent Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira