Erlent

300 látnir í Indlandi vegna veðurs

Kuldakastið sem hamlar björgunaraðgerðum í Íran hefur haft svipuð áhrif í nágrannalöndunum enda muna menn ekki eftir viðlíka vetrarhörkum í Afganistan, Pakistan og á Indlandi. Að minnsta kosti þrjú hundruð manns hafa dáið úr kulda og í snjóflóðum í Indlandi síðustu daga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×